14.03.2011 12:58

Teppahreinsun í Grófinni

Þennan bílaflota frá hreingerningarfyrirtæki mátti sjá í Grófinni í Keflavik. En hvað voru þeir að gera og hversvegna? Allt um það síðar í dag, ásamt tilheyrandi myndasyrpu




           Fjórir merktir bílar frá viðkomandi hreinsunarfyrirtæki í Grófinni í morgun. Nánar síðar í dag © myndir Emil Páll, 14. mars 2011