14.03.2011 09:50
Arnar HU 1, Þerney RE 101 og ?
Nú fyrir stundu var Arnar HU kominn inn á Keflavíkina við Vatnsnesið og úti mátti grilla í tvo togara Þerney og síðan einn sem ég þekkti ekki. Birti ég þó myndir af þeim þremur núna.


2265. Arnar HU 1

2203. Þerney RE 101

Alls ekki viss, hver þetta sé © myndir Emil Páll, 14. mars 2011


2265. Arnar HU 1

2203. Þerney RE 101

Alls ekki viss, hver þetta sé © myndir Emil Páll, 14. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
