14.03.2011 08:39
11-12 í vari á Stakksfirði, Garðsjó eða innar
Samkvæmt AIS voru í morgun 11 togarar í vari á Stakksfirði, í Garðsjó og einhverjir aðeins innar. Tólfta skipið var Hákon EA sem er hugsanlega enn í loðnuvinnslu.
Umrædd skip eru: Klefarberg, Hrafn, Frosti, Höfrungur III, Málmey, Freri, Arnar, Þerney, Barði, Örfirisey og Baldvin Njálsson, auk Hákonar.
Ekki var skyggni gott, þó hægt væri að sjá ljós sumra um kl. 8 í morgun er ég smellti af þessum tveimur myndum

Gæti verið Hrafn GK, en er þó alls ekki viss um það. Þessi er á Stakksfirðinum

2265. Arnar HU 1, nánast kominn inn á Keflavíkina © myndir Emil Páll, 14. mars 2011
Umrædd skip eru: Klefarberg, Hrafn, Frosti, Höfrungur III, Málmey, Freri, Arnar, Þerney, Barði, Örfirisey og Baldvin Njálsson, auk Hákonar.
Ekki var skyggni gott, þó hægt væri að sjá ljós sumra um kl. 8 í morgun er ég smellti af þessum tveimur myndum

Gæti verið Hrafn GK, en er þó alls ekki viss um það. Þessi er á Stakksfirðinum

2265. Arnar HU 1, nánast kominn inn á Keflavíkina © myndir Emil Páll, 14. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
