13.03.2011 17:00

Snót SH 96

Þessi bátur var á ferð um Njarðvíkurhöfn í gærdag. Ekki veit ég meira um það, en ekki sjást neinar rúllur eða veiðarfæri um borð, enda ekki með veiðileyfi samkvæmt vef Fiskistofu.


       7055. Snót SH 96, í Njarðvíkurhöfn í gær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. mars 2011