13.03.2011 15:00

Búið að gera við skemmdirnar á Keili SI

Gert hefur verið við skemmdirnar á Keili SI 145, eftir að brotsjór skall á bátnum á dögunum og sést viðgerðin vel á meðfylgjandi mynd


         Hér sést hvar gert hefur verið við skemmdina á 1420. Keili SI 145 © mynd Emil Páll, 13. mars 2011