13.03.2011 09:00

Enginn smá kraftur

Jarðskjálftinn í Japan varð þess valdandi að stærsta eyja Japans færðist um 2,4 metra. Ekki nóg með það heldur hnikaði skjálftinn möndulhalla jarðarinnar um tíu sentímetra. Það er því ekki að undra þó flutningaskip og önnur skip hafi skolast langt upp á land. Hér fyrir neðan birti ég tvær myndir sem sýnir skip eftir að flóðaldan sem kom í kjölfar skjálftans færði þau á land. Myndirnar eru frá Reuters





            © myndir dv.is/Reuters