13.03.2011 08:06
Vf. menn á undan sannleikanum
Eitthver fljótfærni hefur hlaupið í þá hjá Víkurfréttum því á vef þeirra sl. föstudag var þessi frétt, sem hér birtist fyrir neðan. Sannleikurinn er hinsvegar sá að síðan hefur Hákon landað og í nótt landaði Vilhelm Þorsteinsson, einhverju því honun var brugðið er hann kom eftir miðnætti í nótt og er þar ennþá. Þá er ekki ólíklegt að Hákon komi aftur, en hann var í nótt að vinna loðnu hér úti á Stakksfirði.
En fréttin á vf.is var svohljóðandi:

Fréttir | 11. mars 2011 | 20:35:02
En fréttin á vf.is var svohljóðandi:

Fréttir | 11. mars 2011 | 20:35:02
20.000 tonn brædd í Helguvík
Samtals voru 20.000 tonn af loðnu brædd í Helguvík á loðnuvertíðinni sem kláraðist í dag. Þá voru 1500 tonn af loðnuhrognum unnin til frystingar í Helguvík. 1400 tonn voru fryst hjá Saltveri en 100 tonn fóru annað til frystingar.
- Já það er svona stundum þegar menn vilja vera fyrstir með fréttirnar, en vita ekki allar staðreyndir
Skrifað af Emil Páli
