13.03.2011 00:00
Erika GR 18-119
Hér er það eini grænlenski báturinn sem verið hefur á loðnuveiðum þetta árið hér við land. Hann er þó gerður út frá landinu okkar og var fram að því að hann fékk grænlenska nafnið, með íslensk nöfn. Yfirmenn skipsins eru íslenskir en undirmenn grænlenskir.
Myndirnar sem birtast nú eru tvískiptar, þ.e. frá loðnuveiðum út af Reykjanesi í febrúar sl. og hins vegar myndir teknar af bátnum í Neskaupstað, eftir löndun og þrif, 12. mars 2011











Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK 119, ex Áskell EA 48 ex Hákon ÞH 250, á loðnuveiðum út af Reykjanesi © myndir Svafar Gestsson, 2011




Erika GR 18-119 á Neskaupstað © myndir Bjarni Guðmundsson, 12. mars 2011
Erika að koma í höfn á Neskaupstað í gær (laugardag) eftir að búið var að þrífa skipið en löndun kláraðist í fyrrinótt og er kvótinn búinn.
Myndirnar sem birtast nú eru tvískiptar, þ.e. frá loðnuveiðum út af Reykjanesi í febrúar sl. og hins vegar myndir teknar af bátnum í Neskaupstað, eftir löndun og þrif, 12. mars 2011











Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK 119, ex Áskell EA 48 ex Hákon ÞH 250, á loðnuveiðum út af Reykjanesi © myndir Svafar Gestsson, 2011




Erika GR 18-119 á Neskaupstað © myndir Bjarni Guðmundsson, 12. mars 2011
Erika að koma í höfn á Neskaupstað í gær (laugardag) eftir að búið var að þrífa skipið en löndun kláraðist í fyrrinótt og er kvótinn búinn.
Skrifað af Emil Páli
