12.03.2011 21:12

Enn ein biluninn á síðunni

Í kvöld stöðvaðist það hjá mér að geta sett inn  myndir. Að sögn stjórnenda 123 kerfisins er eitthvað stykki farið, en óvist er að það komi til landsins fyrr en á mánudag og á meðan má búast við að þessi bilun verði. Vonandi komast þó einhverjar myndir inn og mun ég athuga reglulega með það.