12.03.2011 19:30
Erika bæði á miðunum og eins eftir að löndun var lokið í dag
Eftir miðnætti í nótt birtist skemmtileg myndasyrpa af bátnum bæði teknar á loðnumiðunum í febrúar sli. út af Reykjanesi og svo myndir af honum teknar í dag í Neskaupstað eftir að búið var að landa og þrífa bátinn. Hér er á ferðinni samspil tveggja ljósmyndara síðunnar, sem gera þetta að verkum að hægt er að birta þetta svona. Kemur þetta fyrir augu lesenda síðunnar á miðnætti í nótt.

Erika GR 18-119 á veiðum út af Reykjanesi © mynd Svafar Gestsson, í feb. 2011

Erika í Neskaupstað í dag, eftir að löndun og þrifum var lokið © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. mars 2011
- Nánar í myndasyrpu, hér á miðnætti í kvöld -

Erika GR 18-119 á veiðum út af Reykjanesi © mynd Svafar Gestsson, í feb. 2011

Erika í Neskaupstað í dag, eftir að löndun og þrifum var lokið © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. mars 2011
- Nánar í myndasyrpu, hér á miðnætti í kvöld -
Skrifað af Emil Páli
