12.03.2011 19:00
Hamar SH 224 í Sandgerði
Nú og síðar í kvöld birti ég myndir af þremur SH bátum sem lönduðu í gær í Sandgerði. Fyrst er það góð syrpa af þeim stærsta.







253. Hamar SH 224, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 12. mars 2011
Myndirnar sýna bátinn kom inn í höfnina og síðan eftir að hann færði sig á annan stað eftir löndun
Skrifað af Emil Páli
