12.03.2011 10:00

Friðrik Sigurðsson ÁR 17 á veiðum og Öræfajökull/ Hvannadalshnúkur í gær

Eins og flest loðnuskipin hafa þeir á Jónu Eðvalds lokið vertíð sinni að þessu sinni og á leið þeirra austur  til heimahafnar tóku þeir smá hring í kringum Friðrik Sigurðsson þar sem hann var á dragnótaveiðum í blíðuni suður af Öræfajökli og sendi Svafar Gestsson mér þessa skemmtilegu myndasyrpu af því.


                          1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, á dragnótaveiðum í gær


                                                  Jón Árni í glugganum






















      Öræfajökull / Hvannadalshnúkur © myndir Svafar Gestsson, í gær 11. mars 2011