11.03.2011 22:00

Fallegur bátur með sál

Ummæli Guðna Ölverssonar, eða Dunna eins og hann er kallaður meðal vina sinna, eru þessi á síðu hans: ,,Danirnir eru duglegir við að gera upp gamla fiskibáta og breyta þeim í fljótandi sumarbústaði. Þetta er einn slíkur. Sérlega vel hirtur og "fallegur" bátur með sál"


                                             © mynd Guðni Ölversson