11.03.2011 13:00
Haraldur Böðvarsson AK 12

1435. Haraldur Böðvarsson AK 12, á sjómannadaginn á Akranesi, sennilega árið 1996 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Smíðanúmer 67 hjá Storviks Mekverksted A/S, Kristiansund, Noregi 1975. Kom í fyrsta sinn til Akraness 30. júlí 1975. Breytt í fóðurpramma í júní 2005.
Eldur kom upp í togaranum er hann var inni í húsi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., 21. ágúst 2001 og urðu einhverjar skemmdir.
Nöfn: Båtsfjord F-60-BD, Haraldur Böðvarsson AK 12, Stapaey og núverandi nafn: Stapaey SU 120
Skrifað af Emil Páli
