10.03.2011 14:10

Kærar þakkir, kæru vinir

Þeim fjölmörgu sem hafa á þessum sólarhring sent mér afmæliskveðjur, sendi ég kærar þakkir fyrir.
Þó svo að ekki sé hægt að kommenta á síðunni, hafa menn ekki dáið ráðalausir, heldur ýmist notað Facebookið, netpóst, símann eða sms sem gerir þetta enn skemmtilegra.

Með bestu kveðju
            Emil Páll