10.03.2011 09:00

Mette-Pia S 286 o.fl. í Skagen

Af þeim þremur bátum sem sjást hér greinilega á þessari mynd Guðna Ölverssonar sem hann tók í Skagen, þekki ég aðeins þann sem er næst ljósmyndaranum þennan ljósbláa. Hann heitir Mette-Pia S 286


        Sá ljósblái er Mette-Pia S 286, hina þekki ég ekki © mynd Guðni Ölversson