09.03.2011 18:00
Fimm loðnubátar




Á þessum myndum þekki ég fjóra af þeim fimm loðnubátum sem þar sjást. Þeir sem ég þekki eru 2281. Sighvatur Bjarnarson VE 81, 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, 2643. Júpiter ÞH 363 og 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © Myndir Svafar Gestsson, 27. janúar 2011
Skrifað af Emil Páli
