09.03.2011 14:36
Torkennilegur hlutur um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS
Rætt eru um þetta bæði á bb.is. og mbl. is og þar kemur fram að ekki sé vitað hvort um sprengju sé að ræða og voru því sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar kallaðir til. Þeir eru nú á leið til Ísafjarðar með þyrlu.
Vegna óvissunar hefur togarinn verið girtur af, meðan beðið er komu sprengjusérfræðingana og úrskurðar frá þeim.
Skrifað af Emil Páli
