09.03.2011 10:51

Fleiri myndir af Herju ST 166

Hér koma nokkrar myndir sem Jón Halldórsson tók af Herju ST 166 og Hlökk ST 66 á Hólmavík í tilefni að komu þess fyrr nefnda fyrir helgi, en myndirnar birti hann á vef sínu holmavik.123.is þann 6. mars sl.