07.03.2011 19:00

Sóley Sigurjóns GK 200 og Berglin GK 300

Þessir tveir togarar frá Nesfiski voru í dag við sömu bryggjuna í Njarðvíkurhöfn. Sóley Sigurjóns GK 200 og Berglín GK 300 og þó ótrúlegt sé þá var stutt í þann þriðja, Baldvin Njálsson GK 400, en hann var í vari úti í Garðsjó, fram undir hádegi.




            2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1905. Berglín GK 300, í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 7. mars 2011