07.03.2011 18:00
Hornfirðingar í Helguvík
Það er nú frekar sjaldgæf sjón nú til dags að sjá hornfirsk skip landa í Helguvík, en nú eru í dag tvö hornfirsk skip og bæði frá sömu útgerðinni þar að landa, eða bíða eftir löndun

Hornfirsku skipin í Helguvík í dag: 2618. Jóna Eðvalds SF 200 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Emil Páll, 7. mars 2011

Hornfirsku skipin í Helguvík í dag: 2618. Jóna Eðvalds SF 200 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Emil Páll, 7. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
