07.03.2011 17:00
Flott syrpa af Hoffelli SU 80
Myndasyrpa sú sem Óðinn Magnason tók í gær af Hoffelli SU 80 og ég birti myndir af í gærkvöldi er mjög flott svo ekki sé meira sagt. Á miðnætti birti ég hluta úr syrpunni og nú birtast enn aðrar einnig.






2345. Hoffell SU 80, á leið inn til Fáskrúðsfjarðar í gær © myndir Óðinn Magnason, 6. mars 2011






2345. Hoffell SU 80, á leið inn til Fáskrúðsfjarðar í gær © myndir Óðinn Magnason, 6. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
