07.03.2011 15:34

Kleifarberg ÓF 2

Þessi togari hefur verið inni á Stakksfirði og stundum utar, í vari sl. nótt og í dag. Í morgun voru í Garðsjó í vari, togararnir Baldvin Njálsson  GK 400 og Örfirisey RE, en þeir fóru út fyrir hádegi í morgun.




          1360. Kleifarberg ÓF 2 í vari í dag, Úti í Garðsjó á þeirri efri, en á Stakksfirði á þeirri neðri © myndir Emil Páll, 7. mars 2011


                1360. Kleifarberg © mynd á MarineTraffic, frá 1. maí 2002