05.03.2011 23:09

Samphire ex Brettingur NS, nú Brettingur KE

Togarinn Brettingur KE 50, sem þar áður hét Samphire með heimahöfn í Belize og þar áður Brettingur NS, hefur frá því um jól verið í leigu hjá Þormóði-Ramma, en þeim leigusamningi lýkur nú 20. mars og samkvæmt því sem ég hef hlerað stendur til að hann fari þá á ný til veiða á Flæmska Hattinum eins og var í haust.


                    Séð frá 1279. Brettingi KE 50 á heimleiðinni frá Flæmska í des. 2010


             Samphire ex 1279. Brettingur NS 50 og nú 1279. Brettingur KE 50
                              © myndir af heimasíðu Brettings KE 50