04.03.2011 19:34
Polesie á Stakksfirði
Þetta skip sem er frá Bahamas er 190 metra langt og 28 metra breitt og kom nú undir kvöldið og lagðist fyrir akkeri á Stakksfirði, skammt frá landi í Keflavík.
Polesie, frá Bahamas á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 4. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
