04.03.2011 17:20
Fékk á sig brot í dag
Netabáturinn Keilir SI 145 sem gerður er út frá Njarðvík, fékk á sig brot í dag, er hann var að veiðum í svonefndum Rennum sem eru austur af Garðskaga. Brotnaði lunningin aftarlega á smákafla eins og sést á myndunum sem ég tók af bátnum eftir að hann var kominn að landi í Njarðvík í dag.



1420. Skemmdirnar sjást vel á bátnum og sem betur fer urðu engin slys © myndir Emil Páll, 4. mars 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þessar símamyndir hér fyrir neðan núna áðan er þeir á Sægrími, voru að fara út og sendi mér.



1420. © Tjónið sést betur á þessum símamyndum Þorgríms Ómars Tavsen um kl. 17 í dag 4. mars 2011



1420. Skemmdirnar sjást vel á bátnum og sem betur fer urðu engin slys © myndir Emil Páll, 4. mars 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen, tók þessar símamyndir hér fyrir neðan núna áðan er þeir á Sægrími, voru að fara út og sendi mér.



1420. © Tjónið sést betur á þessum símamyndum Þorgríms Ómars Tavsen um kl. 17 í dag 4. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
