04.03.2011 10:01
Ver AK 27 keyptur í Kópavoginn
Fyrirtæki í Kópavogi, sem er í eigu þekkts sjósóknarar hefur keypt bát þennan.

1764. Ver AK 27, í Hafnarfirði í gær, en hann hefur nú verið seldur fyrirtæki skráðu í Kópavogi © mynd Emil Páll, 3. mars 2011

1764. Ver AK 27, í Hafnarfirði í gær, en hann hefur nú verið seldur fyrirtæki skráðu í Kópavogi © mynd Emil Páll, 3. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
