02.03.2011 20:09
Loðnuskip o.fl. utan við Hellissand um kl. 18 í dag
Sigurbrandur sendi mér þessa myndasyrpu sem hann tók um kl. 18 í dag og sýnir Seyðfirðingana 1458. Gulltopp GK 24 og 1426. Guðmund Jensson SH 717 mætast utan við Hellissand.
Fyrir utan þá lónar svo 2411. Huginn VE 55, og nú þegar farið var að skyggja kom svo Fagrabergið frá Færeyjum lónandi á eftir Huginn







Utan við Hellissand um kl. 18 í dag © myndir Sigurbrandur 2. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
