02.03.2011 15:00
Vörður fer milli hafna
Fylgdist í morgun með því þegar Vörður EA 748 sem legið hefur í Keflavíkurhöfn síðan fyrir helgi var færður yfir í Njarðvíkurhöfn. Kemur myndasyrpa sem ég tók milli élja í morgun, af skipinu, á miðnætti í nótt.

Fleiri myndir af 2740. Verði EA 748 birtast á miðnætti í nótt

Fleiri myndir af 2740. Verði EA 748 birtast á miðnætti í nótt
Skrifað af Emil Páli
