02.03.2011 00:46
Vertíðarmyndir úr Grindavík
Þorgrímur Aðalgeirsson á Húsavík, eða ÞA eins og hann merkir yfirleitt myndir sýnar sendi mér þessar skemmtilegu myndir úr Grindavík, sem hann tók á árum áður. Þó myndgæðin séu kannski ekki til að hrópa yfir eins og hann segir sjálfur, gera myndirnar tilætlaðann árangur og ylja örugglega mörgum að sjá vertíðarstemningu úr Grindavík. - Sendi ég bestu kveðjur og þakkir, norður yfir heiðar.

Þarna þekkjast margir bátar og vill ekki skemma fyrir mönnum stemminguna með að telja þá upp, né á næstu mynd, en segi nöfn þeirra sem koma á myndum þar á eftir


597. Harpa GK 111

103. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11

233. Júlli Dan GK 197

727. Hraunsvík GK 68, 1173. Sigrún GK 380, 733. Reynir GK 47 og til hliðar sést í 1636. Farsæl GK 162 © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson.

Þarna þekkjast margir bátar og vill ekki skemma fyrir mönnum stemminguna með að telja þá upp, né á næstu mynd, en segi nöfn þeirra sem koma á myndum þar á eftir


597. Harpa GK 111

103. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 11

233. Júlli Dan GK 197

727. Hraunsvík GK 68, 1173. Sigrún GK 380, 733. Reynir GK 47 og til hliðar sést í 1636. Farsæl GK 162 © myndir Þorgrímur Aðalgeirsson.
Skrifað af Emil Páli
