01.03.2011 21:00
Magnús SH 205

1264. Magnús SH 205, ný málaður á Akranesi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson, 1995
Smíðaður í Tomrefjord, Noregi 1968. Innfluttur 1973. Lengdur 1973 og yfirbyggður 1987
Hefur legið við bryggju í Grindavík í þó nokkur ár.
Nöfn: Myrebuen N-328-Ö, Klaus Hillesöy, Steinunn SF 10, Steinunn SF 40, Magnús SH 205, Magnús SH 206 og núverandi nafn: Sæmundur GK 4.
Skrifað af Emil Páli
