01.03.2011 16:00

Lómur 2 - 301

Þessi togari lá lengi í Kópavogshöfn, en bar áður ýmis íslensk nöfn ss. Hjalteyrin EA, Snæfell SH og Ottó Wathne NS. Hann er skráður inn hjá Fornaes 31. janúar 2011




   2218. Lómur 2 - 301 ex Hjalteyrin EA, Kopu, Snæfell SH og
Ottó Wathne NS  © myndir Fornaes