01.03.2011 12:00
Elliði GK 445



2253. Elliði GK 445, í Reykjavík © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 1998
Smíðanúmer 24 hjá Voldens Skipsværft A/S, Fosnavaag, Noregi 1979. Lengdur Bretlandi 1994.
Kaup undirrituð í lok júli 1995, með fyrirvara um að seljendur fengju nýsmíði eða eldra skip í staðinn fyrir 15. september 1995. En það gekki ekki eftir og va rskipið því ekki afhent fyrr en 15. apríl 1996 og kom til heimahafnar í Sandgerði 21. apríl 1996.
Selt úr landi til Tasmaníu í lok ágúst 2002, en fór þó ekki fyrr en í lok október.
Nöfn: Quantus N 334, Quantus PD 379, Elliði GK 445 og núverandi nafn Elliði T 253.
Skrifað af Emil Páli
