28.02.2011 12:00
Færeyskuskipin Júpiter og Trondur í Götu á Fáskrúðsfirði í gær



Hér sjáum við tvö færeysk loðnuveiðiskip Trond í Götu FD 175 og Júpiter FD 42, á Fáskrúðsfirði í gær. Trondur í götu er sá blái en Júpiter sá rauði © myndir Óðinn Magnason, 27. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
