28.02.2011 10:10
Már SH 127 og Þórir SF 77

91. Þórir SF 77 og 1552. Már SH 127 í Reykjavíkurhöfn © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Þórir: Smíðaður í Haugasundi, Noregi 1956. Lengdur 1974 og yfirbyggður 1986.
Þegar nýr Þórir kom til Hornafjarðar var skipinu lagt þ.e. á árinu 2009.
Nöfn: Vigo (í Noregi), Haförn GK 321, Helga RE 49, Þórir SF 77 og núverandi nafn: Þórir SF 177
Már: Smíðaður í Portúgal 1980
Bar aðeins þetta eina nafn: Már SH 127 og var seldur til Portúgals 1998.
Skrifað af Emil Páli
