28.02.2011 00:00

Axel á heimaslóðum skipstjórans

Þessi myndasyrpa var tekin á heimaslóðum skipstjórans, Jóns Magnússonar úr Njarðvík. Birtuskilyrði til myndatöku sl. laugardag var oft á mörkum þess að hægt væri að taka mynd, snjókoma, góð birta, köflótt birta og sólin að brjóta sig í gegnum skýin hér og þar.
















        Axel, með heimahöfn í Tórshöfn, í Færeyjum, í heimahöfn skipstjórans í Njarðvík © myndir Emil Páll. 26. feb. 2011