27.02.2011 19:01
Huginn VE 65 og Wilson Avonmouth
Í því leiðinlega myndatökuveðri sem var í gær tók ég þessa mynd af Huginn VE 65, þar sem hann var trúlega að vinna afla, því báturinn var nánast allan daginn á því næst sem reki á Stakksfirði. Á myndinni má einnig sjá Wilson Avonmouth sem var á leið út fyrir Garðskaga. Svo menn sjái skipin eins og þau eru í raun birti ég einnig myndir af þeim báðum sem ég fann á MarineTraffic.

2411. Huginn VE 55, á Stakksfirði og Wilson Avonmouth út í Faxaflóa © mynd Emil Páll, 26. feb. 2011

2411. Huginn VE 55 © mynd MarineTraffic

Wilson Avonmouth © mynd MarineTraffic, Tony Efford

2411. Huginn VE 55, á Stakksfirði og Wilson Avonmouth út í Faxaflóa © mynd Emil Páll, 26. feb. 2011

2411. Huginn VE 55 © mynd MarineTraffic

Wilson Avonmouth © mynd MarineTraffic, Tony Efford
Skrifað af Emil Páli
