27.02.2011 18:00

Axel á heimslóðum skipstjórans


     Þessa mynd tók ég í dag í rigningaúðanum af Axel í Njarðvikurhöfn, á miðnætti kemur mikil syrpa frá því að skipstjórinn sigldi inn til þeirrar hafnar sem hann þekkir vel sem sína æskuhöfn © mynd Emil Páll, 27. feb. 2011