27.02.2011 14:00
Húnaröst RE 550



1070. Húnaröst RE 550, á sumarloðnu við Jan Mayen © myndir Magnús Þór Hafsteinsson, 23. júlí 1993
Smíðaður í Sönderborg, Danmörku 1968, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar.
Stórviðgerð hjá Stál hf., Seyðisfirði, eftir að hafa farið á hliðina í Dráttarbraut Þorgeirs & og Ellerts hf., Akranesi 1972. Lengdur og yfirbyggður 1977 hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf. og var þá fyrsti stálbáurinn sem lengdur var og yfirbyggður hjá þeirri stöð. Lengdur atur í júní 1989.
Lá í Hornafjarðarhöfn frá því á árinu 2000 og þar til hann fór í brotajárn í Danmörku sumarið 2004.
Nöfn: Gissur hvíti SF 1, Víðir NK 175, Húnaröst ÁR 150, Húnaröst RE 550 og Húnaröst SF 550.
Skrifað af Emil Páli
