27.02.2011 12:08
Sæunn VE 60

210. Sæunn VE 60, í Vestmannaeyjum í byrjun árs 1972 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Skrokkurinn smíðaður í Brandenburg, Austur-Þýskalandi 1961, skrokkurinn síðan deginn yfir til Den Heldin og þar var var vélin og stýrishús sett niður og báturinn innréttaður og allur lokafrágangur unninn.
Úrelding 3. sept. 1994.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 7, Sæunn GK 343, Sæunn VE 60, Særún HF 60, Hafnarey SU 210, Hafnarey SH 210 og Sigurvon SH 121
Skrifað af Emil Páli
