27.02.2011 00:00
Geggjaðar myndir og mikið líf
Þær myndir sem ég birti nú og eru teknar af Magnúsi Þór Hafsteinssyni, sýna geggjað sjónarhorn, þar sem ljósmyndarinn hefur næmt auga fyrir augnablikinu til að festa á mynd og um leið er mikið líf á myndunum.

220. Víkingur AK 100

220. Víkingur AK 100

264. Þórður Jónasson EA 350 á loðnumiðum SA lands, árið 2000

Sama og myndin næst fyrir ofan þessa

1035. Heimaey VE 1

1413. Harpa VE 25

Alls ekki öruggur um skipsnöfnin

Trúlega 1413. Harpa VE 25 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

220. Víkingur AK 100

220. Víkingur AK 100

264. Þórður Jónasson EA 350 á loðnumiðum SA lands, árið 2000

Sama og myndin næst fyrir ofan þessa

1035. Heimaey VE 1

1413. Harpa VE 25

Alls ekki öruggur um skipsnöfnin

Trúlega 1413. Harpa VE 25 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
