26.02.2011 23:00
Stafnes KE á lúðuveiðar
Nú um mánaðarmótin er talið að besti lúðuveiðitíminn hefjist og er vitað um nokkra báta sem hefja þá lúðuveiðar þ.á.m. Stafnes KE 130. Á sama tíma eða fljótlega hefast einnig grásleppuveiðar, en aldrei hafa eins margir sýnt áhuga fyrir þeim veiðum og nú.

964. Stafnes KE 130, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 26. feb. 2011

964. Stafnes KE 130, í Njarðvikurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 26. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
