26.02.2011 13:03

Aðeins lengri, en mikið breiðari

Þessi skip hef ég fjallað svo oft um að ég ákvað að taka annan vínkil í þetta skiptið. Sá aftari er aðeins einum metri lengri, en mikið breiðari og auðvitað mikið stærra skip.




        13. Happasæll KE 94 og 2740. Vörður EA 748, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll 26. feb. 2011. 
   Málin á þessum eru: Happasæll 27,75 x 24,96 x 6.00 en á Verði 28.94 x 25,96 x  10,39