26.02.2011 12:30

Stella NK 61 og Þyrill


   Stella NK 61 og 230. Þyrill fyrir aftan © myndir úr safni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar

Saga þeirra tveggja er svohljóðandi:

Stella: Smíðuð í Friðrikssund, Danmörku 1910. Umbyggð og lengd á Akureyri 1914. Bönd og styrrut styrktar og sett í bátinn nýr skans 1920 og meiri endurbætur 1927. Endurbyggður og lengdur í Neskaupstað 1934. Sökk 15 sm. N af Eldey 28. ágúst 1962.

Nöfn: Stella SU 3, Stella EA 373, Stella NK 61 og Stella GK 350

Þyrill: Smíðaður í USA 1943. Olíuflutningaskip og síðan síldarflutningsskip. Selt til Belgíu til niðurrifs 9. feb. 1971.

Nöfn: Þyrill og Dagstjarnan.