26.02.2011 00:00
Víkingur AK 100
Hér kemur smá syrpa af öðrum þeirra öldunga sem ég hef alltaf gaman að sjá myndir af. Þarna er ég að tala um systurskipin Sigurð VE og Víking AK og hér er það sá síðarnefndi sem ég birti myndir af og koma þær úr safni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar






220. Víkingur AK 100, í rauða litnum, en skipið hefur borið bláan, grænan og rauðan lit, allt eftir því hverjir áttu hann í það og það skiptið © myndir Magnús Þór Hafsteinsson






220. Víkingur AK 100, í rauða litnum, en skipið hefur borið bláan, grænan og rauðan lit, allt eftir því hverjir áttu hann í það og það skiptið © myndir Magnús Þór Hafsteinsson
Skrifað af Emil Páli
