25.02.2011 17:00

Sjósetning Hákons ÞH í Chile

Hér kemur smá myndasyrpa frá því þegar Hákon ÞH 250 var sjósettur í Chile








       Frá sjósetningu á 2407. Hákon ÞH 250 í skipasmíðastöðinni Astilleros V. Maestranzas de. la. Armada-ASMAR í Talcahuano, Chile 20. ágúst 2000. Númeri skipsins var breytt áður en það lagði af stað heim á leið í EA 148, þar sem öll skip með heimahöfn í Grenivík fóru úr ÞH í EA © mynd Magnús Þór Hafsteinsson