25.02.2011 15:03

Óli í Sandgerði AK, Felix AK, Víkingur AK og Vilhelm Þorsteinsson EA


         Felix AK 148, 2334. Óli í Sandgerði AK 14 og fjær sést í 220. Víking AK 100


         2334. Óli í Sandgerði AK 14, 220. Víkingur AK 100 og alveg glænýr 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á Akranesi © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Varðandi Óla í Sandgerði:

Skipið var nánast nýtt þegar það kom til Akraness, hafði aðeins verið notað í nokkra mánuði við síldaflutninga í Noregi.

Skrokkur skipsins var smíðaður í Póllandi, en skipið að öðru leiti smíðað í Uskedalen, Noregi 1998.
Kom skipið í flota HB 10. jan. 1998, en Lára Nanna Eggertsdótir gaf því nafn í höfuðið á afa sínu Ólafi Jónssyni, stofnanda Miðness hf., er er skipið kom hafði það fyrirtæki sameinast Haraldi Böðvarssyni.  Selt aftur til Noregs 18. mars 2001 og þaðan til Danmerkur 2003 og síðan aftur til Noregs í júní 2009.

Nöfn: Innovation Lie H-5-F, Óli í Sandgerði AK 14, Ordinat H-100-AV, Ruth HG 264 og núverandi nafn: aftur Ordinat.