25.02.2011 12:15
Ramóna til Stykkishólms og Veiga verður Ramóna
Samkvæmt fregnum af síðunni krusi.123.is hefur Ramóna ÍS 840 verið seld til Stykkishólms og verður afhent 15. mars nk. Eigandi Ramónu fyrir vestan hefur keypt í staðinn Veigu ÍS 19 og er búið að afhenda honum bátinn, en Veiga mun fá Ramónu-nafnið. Hér koma myndir af bátunum sem ég á úr mínu safni, en þær eru ýmist teknar af mér, Þorgeiri Baldurssyni eða Þorgrími Ómari Tavsen.

1148. Veiga ÍS 19, sem nú verður Ramóna ÍS 840, í Súðavík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2010

1852. Ramóna ÍS 840, sem nú hefur verið seld til Stykkishólms, í Njarðvík 2009 © mynd Emil Páll

1852. Ramóna ÍS 840 © mynd Þorgeir Baldursson, 2010

1148. Veiga ÍS 19, sem nú verður Ramóna ÍS 840, í Súðavík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2010

1852. Ramóna ÍS 840, sem nú hefur verið seld til Stykkishólms, í Njarðvík 2009 © mynd Emil Páll

1852. Ramóna ÍS 840 © mynd Þorgeir Baldursson, 2010
Skrifað af Emil Páli
