25.02.2011 00:00

Vigur SU 60 á netaveiðum á Berufirði












   1533. Vigur SU 60, á netaveiðum á Berufirði, 2001 © myndir Magnús Þór Hafsteinsson

Þessi stálbátur var smíðaður í Bátalóni, Hafnarfirði 1979, lengdur 1980 og aftur 1998.

Báturinn hefur frá því á vetrarvertíð 2005 legið við bryggju s.s. á Húsavík, Akureyri og Dalvík.

Nöfn: Gísli á Hellu HF 313, Ragnar GK 233, Bylgja II VE 117, Gestur SU 160, Vigur SU 60 og núverandi nafn: Smári ÞH 59.