24.02.2011 15:13
Á leið til Færeyja
Dráttarbátur Hafnfirðinga Hamar kom eftir hádegi með flutningaprammann Selinn og dýpunarprammann Svavar til Njarðvíkur. Tilgangurinn var sá að þessi tæki eru að fara upp í slipp í Njarðvík til viðhalds, þar sem þau eru á förum til Færeyja í verkefni, sem þó mun ekki standa nema fram á vorið. Er til Njarðvíkur kom nutu þeir aðstoðar hafnsögubátsins Auðuns.

2043. Auðunn, 2255. Svavar og 2489. Hamar

2255. Svavar, 2043. Auðunn og 2489. Hamar

2043. Auðunn og 2489. Hamar, í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 24. feb. 2011

2043. Auðunn, 2255. Svavar og 2489. Hamar

2255. Svavar, 2043. Auðunn og 2489. Hamar

2043. Auðunn og 2489. Hamar, í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 24. feb. 2011
Skrifað af Emil Páli
